Landsmót Oddfellowa 2025

Golfklúbbur Oddfellowa er 35 í ár og mun landsmótið bera þess merki. Mótið mun því heita því virðulega nafni 35 ára afmælismót golfklúbbs Oddfellowa 2025. Mótið verður haldið á Urriðavelli þann 9. ágúst. Takið daginn frá. Allar nánari upplýsingar verða sendar út er nær dregur. Opnað verður fyrir skráningu í mótið mánudaginn 08. júlí kl. 10.00.

Previous
Previous

Einvígið 2025

Next
Next

Aðalfundur GOF fyrir 2024 verður haldinn mánudaginn 27. janúar 2025